Viðburðir á næstunni
Jákvæður agi í leikskólanum - Akureyri 11.-12. sept
Fræðslufundur á vef 15. september - Sáttmálar
Fræðslufundur á vef 29. október - Foreldrasamstarf
___________________________________
Þann 5. nóvember nk. (kl. 15-21 að íslenskum tíma) er á dagskrá spennandi netráðstefna á vegum Positive Discipline Association sem ætluð er kennurum og stjórnendum í skólum. Við hvetjum alla áhugasama til að kynna sér málið hér: ... Sjá meiraSjá minna

Positive Discipline Association - ONLINE – Positive Discipline School Conference
positivediscipline.org
Positive Discipline Association promotes and encourages the development of life skills and respectful relationships in families, schools, businesses and communities.- likes 8
- Shares: 1
- Comments: 0
0 CommentsComment on Facebook
Dagana 11. og 12. september var haldið réttindanámskeið fyrir kennara ungra barna á Akureyri.
Þátttakendur voru 20 og komu frá Jötunheimum á Selfossi, Leikskóla Seltjarnarness, Furugrund í Kópavogi, Grænuvöllum á Húsavík, Brekkubæ á Vopnafirði, Naustatjörn og Tröllaborgum á Akureyri, Barnabóli á Þórshöfn og Krummakoti í Eyjafjarðarsveit.
Leiðbeinandi var Jónína Hauksdóttir.
... Sjá meiraSjá minna

0 CommentsComment on Facebook
Dagana 4. og 5. september var haldið réttindanámskeið fyrir kennara ungra barna á Akureyri. Þátttakendur voru 27 og komu frá Tröllaborgum og Naustatjörn á Akureyri, Heilsuleikskólanum Laufási á Þingeyri, Krummakoti í Eyjafjarðarsveit, Barnabóli á Þórshöfn og Furugrund Kópavogi. Leiðbeinandi var Jónína Hauksdóttir. ... Sjá meiraSjá minna

0 CommentsComment on Facebook