Félagsmenn hafa aðgang að lokuðu vefsvæði með ýmsum gögnum sem varða Jákvæðan aga s.s. myndböndum, æfingum til nota með nemendum, veggspjöldum o.fl.
Aðgangur að svæðinu fæst með lykilorði sem sent er til félagsmanna við aðild og uppfært einu sinni á ári.