Í samstarfi við Positive Discipline Association höfum við gefið út íslenska þýðingu á handbók fyrir kennara á leikskólastigi. Bókin heitir á íslensku „Jákvæður agi fyrir kennara ungra barna“ en frumútgáfan ber nafnið „Positive Discipline for Early Childhood Educators“.
Hér er hægt að panta eintak/eintök af bókinni en verðið er 6000 kr. á bók.
