S

Jákvæður agi er uppeldisstefna byggð á sjálfsstjórnarkenningum 

Höfundar: 

  • Alfred Adler, Rudolf Dreikurs, William Glasser, Jane Nelsen o.fl. 

Það sem stýrir hegðun:  

  • Fólk er knúið áfram af innri þörfum – að tilheyra.  

Við höfum mest áhrif: 

  • þegar við höfum samskipti sem byggjast á gagnkvæmri virðingu. 

Áhrifamestu verkfærin eru: 

  • samhygð, skilningur, þrautalausnir, góðvild og festa. 

Virðing er: 

  • gagnkvæm, í samskiptum eiga allir aðilar skilið virðingu. 

Viðbrögð við óæskilegri hegðun: 

  • Að leita orsaka, finna lausnir og fylgja ákvörðunum eftir.  

Viðbrögð við hættulegri hegðun: 

  • Skýr eftirfylgd og rökréttar afleiðingar. 

Nám fer fram þegar: 

  • barn upplifir tilgang, sjálfsstjórn, þátttöku.