Nú er komin út á íslensku handbókin Jákvæður agi fyrir kennara ungra barna, sem er þýðing á bókinni Positive Discipline for Early Childhood Educators. Þessi handbók er ætluð kennurum á leikskólastigi og hefur að geyma bæði fræðsluefni og æfingar sem hægt er að nýta sér í starfi með börnum og starfsfólki á leikskólastiginu. Hægt er að panta eintök af bókinni hér í gegnum heimasíðuna, sjá hér: http://jakvaeduragi.is/utgefid-efni/
Viðburðir á næstunni
Fræðslufundur á vef 29. október - Foreldrasamstarf
Jákvæður agi í leikskólanum - 19.-20. jan 2026
___________________________________
Enn eru næg laus pláss á næsta réttindanámskeið í Jákvæðum aga fyrir kennara ungra barna. Námskeiðið verður haldið dagana 19. og 20. janúar 2026 í Reykjavík og fer skráning fram á vefsíðu Samtaka um Jákvæðan aga eða með því að opna tengilinn hér fyrir neðan.
Vert er að taka fram að þetta verður eina námskeiðið á árinu 2026 sem haldið verður á höfðuðborgarsvæðinu fyrir kennara ungra barna.
forms.gle/1gXhXtBBvsZcxALa9
... Sjá meiraSjá minna

- likes 0
- Shares: 0
- Comments: 0
0 CommentsComment on Facebook
Nýtt réttindanámskeið í Jákvæðum aga fyrir kennara ungra barna hefur verið sett á laggirnar. Námskeiðið verður haldið dagana 19. og 20. janúar 2026 í Reykjavík og fer skráning fram á vefsíðu Samtaka um Jákvæðan aga.
jakvaeduragi.is/namskeid-i-reykjavik-ja-i-leikskolanum/
... Sjá meiraSjá minna

0 CommentsComment on Facebook
Þann 5. nóvember nk. (kl. 15-21 að íslenskum tíma) er á dagskrá spennandi netráðstefna á vegum Positive Discipline Association sem ætluð er kennurum og stjórnendum í skólum. Við hvetjum alla áhugasama til að kynna sér málið hér: ... Sjá meiraSjá minna

Positive Discipline Association - ONLINE – Positive Discipline School Conference
positivediscipline.org
Positive Discipline Association promotes and encourages the development of life skills and respectful relationships in families, schools, businesses and communities.0 CommentsComment on Facebook