Nú er komin út á íslensku handbókin Jákvæður agi fyrir kennara ungra barna, sem er þýðing á bókinni Positive Discipline for Early Childhood Educators. Þessi handbók er ætluð kennurum á leikskólastigi og hefur að geyma bæði fræðsluefni og æfingar sem hægt er að nýta sér í starfi með börnum og starfsfólki á leikskólastiginu. Hægt er að panta eintök af bókinni hér í gegnum heimasíðuna, sjá hér: http://jakvaeduragi.is/utgefid-efni/
Viðburðir á næstunni
Fræðslufundur 13. nóv kl. 15 - Störf í skólanum / lausnastaðir / lausnaleiðir
Fræðslufundur 11. des kl. 15 - Heilinn í hendinni / griðastaðir
_____________________________________
2 dagar síðan
Nú eru að verða allra síðustu forvöð að skrá sig á námskeiðin sem eru á dagskrá í október, sjá hér: jakvaeduragi.is/namskeid-og-fraedsla/namskeid-framundan/ ... Sjá meiraSjá minna
View Comments
- Likes: 0
- Shares: 1
- Comments: 0
0 CommentsComment on Facebook
2 vikur síðan
Dagana 31. ágúst og 1. september sl. var haldið námskeið um Jákvæðan aga fyrir kennara ungra barna á Akureyri. Þátttakendur voru 15 talsins og komu víða að, frá Kópavogi, Varmahlíð, Húsavík, Þingeyjarsveit, Akureyri og Hörgársveit. Leiðbeinandi var Jónína Hauksdóttir. ... Sjá meiraSjá minna

0 CommentsComment on Facebook