Aðalfundur samtakanna var haldinn þann 27. maí og var þar kosin ný stjórn. Í stjórn sitja nú Ágúst Jakobsson, Aníta Jónsdóttir, Jónína Hauksdóttir, Helga Jónsdóttir og Júlía Birgisdóttir. Varamenn eru Berglind Bergvinsdóttir og Sólveig Ósk Guðmundsdóttir.

Fundargerð aðalfundarins má nálgast á fundagerðasíðunni hér fyrir ofan eða beint á slóðinni: http://jakvaeduragi.is/wp-content/uploads/2021/05/2021_05_27_adalfundur.pdf