Aðalfundur félagsins var haldinn þann 1. júní sl. Kjörnir í stjórn voru Aníta Jónsdóttir, Ágúst Jakobsson, Ástrós Rún Sigurðardóttir, Helga Jónsdóttir og Júlía Birgisdóttir. Varamenn voru Kjörnir Sólrún Óskarsdóttir og Sólveig Guðmundsdóttir. Félagsgjöld fyrir næsta ár voru ákveðin 6000 kr. Fundargerð aðalfundarins má nálgast hér