Skip to content
jakvaeduragi@jakvaeduragi.is
Skráning í samtökin

Jákvæður agi

Samskipti byggð á gagnkvæmri virðingu

MENUMENU
  • Jákvæður agi á Íslandi
    • Lög félagsins
    • Stjórn samtakanna
    • Fundargerðir
    • Positive Discipline Association
    • Jákvæðs aga skólar
    • Félagsmenn
  • Um jákvæðan aga
    • Hugmyndafræðin
    • Fræðsluefni
  • Námskeið og fræðsla
    • Leiðbeinendur
    • Námskeið framundan
    • Jákvæður agi í kennslustofunni
    • Jákvæður agi í leikskólanum
    • Jákvæður agi fyrir foreldra
    • Jákvæður agi á vinnustaðnum
    • Bekkjafundir
  • Efni fyrir félagsmenn

Færslur

  • Home
  • Færslur

Viðburðir á næstunni: 

  • Jákvæður agi í skólastofunni – Laugarbakki  26.-27. apríl 2021
  • Jákvæður agi í leikskólanum  Akureyri  30.sept-1.okt 2021

 

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
Jákvæður agi á Íslandi
4 vikur síðan
Jákvæður agi á Íslandi

Dagana 30. september til 1. október næstkomandi verður námskeið á Akureyri - "Jákvæður agi í leikskólanum". Námskeiðið verður í umsjón Jónínu Hauksdóttur skólastjóra Naustatjarnar. Nánari upplýsingar og skráningarform má nálgast hér: ... Sjá meiraSjá minna

Link thumbnail

Námskeið á Akureyri – JA í leikskólanum – Jákvæður agi

jakvaeduragi.is

Haldið verður tveggja daga námskeið í Jákvæðum aga dagana 30. september – 1. október næstkomandi á Akureyri.  Leiðbeinandi er Jónína Hauksdóttir (Certified Positive Discipline Trai...
Skoða á facebook
· Deila
Share on Facebook Share on Twitter Share on Linked In Share by Email
View Comments
  • Likes: 5
  • Shares: 6
  • Comments: 0

Comment on Facebook

Jákvæður agi á Íslandi
1 mánuður síðan
Jákvæður agi á Íslandi

Margir kannast við "verkfæraspjöld" Jákvæðs aga en þau eru því miður bara til á ensku enn sem komið er. Áhugasamir geta verslað þau á positivediscipline.com en rétt er að vekja athygli á því að þau er líka hægt að hafa í appi í símanum sínum sem getur verið handhægt. Með því að slá inn leitarorðið "positive discipline tool cards" í App store eða Google play store má nálgast þessi handhægu öpp, bæði fyrir foreldra og skólastarfsfólk. ... Sjá meiraSjá minna

Margir kannast við verkfæraspjöld Jákvæðs aga en þau eru því miður bara til á ensku enn sem komið er.  Áhugasamir geta verslað þau á positivediscipline.com en rétt er að vekja athygli á því að þau er líka hægt að hafa í appi í símanum sínum sem getur verið handhægt.  Með því að slá inn leitarorðið positive discipline tool cards í App store eða Google play store má nálgast þessi handhægu öpp, bæði fyrir foreldra og skólastarfsfólk.
Skoða á facebook
· Deila
Share on Facebook Share on Twitter Share on Linked In Share by Email
View Comments
  • Likes: 4
  • Shares: 1
  • Comments: 0

Comment on Facebook

Jákvæður agi á Íslandi
1 mánuður síðan
Jákvæður agi á Íslandi

Arnrún leikskólastjóri á Brákarborg var í viðtali í Mannlega þættinum á Rás 1 fyrir nokkru og fjallaði þar um Lausnahringinn og þróun hans hjá starfsfólki og börnum á Brákarborg. Þar má meðal annars heyra lagið um Lausnahringinn! www.ruv.is/utvarp/spila/mannlegi-thatturinn/23616/7hlfbk/arnrun-magnusdottir-lausnahringurinn ... Sjá meiraSjá minna

www.ruv.is

www.ruv.is

Skoða á facebook
· Deila
Share on Facebook Share on Twitter Share on Linked In Share by Email
View Comments
  • Likes: 2
  • Shares: 1
  • Comments: 0

Comment on Facebook

Hlaða fleiru
Jákvæður agi á Íslandi er samtök áhugafólks um nýtingu jákvæðs aga (positive discipline) í skólum og á heimilum.
Samtökin eru dótturfélag Positive Discipline Association í Bandaríkunum og veitir aðild að Jákvæðum aga á Íslandi einnig aðild að þeim samtökum.
Samtökin stuðla að fræðslu og útgáfu efnis og eru opin öllu áhugafólki um jákvæðan aga.

Education Base by Acme Themes