Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Fyrsta "foreldrafræðslunámskeiðið" hérlendis í Jákvæðum aga var haldið í janúar. Þar fræddust þátttakendur um leiðir til að miðla stefnunni til foreldra og fengu undirbúning fyrir að halda kynningar og námskeið fyrir foreldra. Þátttakendur komu frá Akureyri, Hörgárbyggð, Selfossi og Reykjavík. Leiðbeinandi á námskeiðinu var Ágúst Jakobsson. ... Sjá meiraSjá minna

Fyrsta foreldrafræðslunámskeiðið hérlendis í Jákvæðum aga var haldið í janúar. Þar fræddust þátttakendur um leiðir til að miðla stefnunni til foreldra og fengu undirbúning fyrir að halda kynningar og námskeið fyrir foreldra.  Þátttakendur komu frá Akureyri, Hörgárbyggð, Selfossi og Reykjavík. Leiðbeinandi á námskeiðinu var Ágúst Jakobsson.
4 mánuðir síðan
Jákvæður agi á Íslandi

Dagana 5. og 6. október s.l. var haldið námskeið um Jákvæðan aga fyrir kennara ungra barna í Kópavogi. Þátttakendur voru 14 talsins og komu frá Stokkseyri, Eyrarbakka, Hellu, Selfossi, Reykjavík og Kópavogi. Leiðbeinandi var Jónína Hauksdóttir. ... Sjá meiraSjá minna

Dagana 5. og 6. október s.l. var haldið námskeið um Jákvæðan aga fyrir kennara ungra barna í Kópavogi.  Þátttakendur voru 14 talsins og komu frá Stokkseyri, Eyrarbakka, Hellu, Selfossi, Reykjavík og Kópavogi. Leiðbeinandi var Jónína Hauksdóttir.
Hlaða fleiru