Í vetur er hugmyndin að hafa mánaðarlega fræðslu- og umræðufundi þar sem félagsmenn geta hist með rafrænum hætti, fræðst um efni sem tengist Jákvæðum aga, rætt saman og skipst á þekkingu og reynslu. Fyrsti fundurinn verður miðvikudaginn 6. október kl. 16:30. Þar byrjum við á að fá innlegg frá Arnrúnu Magnúsdóttur þar sem hún segir frá vinnu með lausnahringinn í leikskólum. Að því búnu skiptum við okkur í umræðuhópa þar sem við getum skipst á skoðunum og reynslusögum. Slóðin á fundinn er https://zoom.us/j/95581028442
Viðburðir á næstunni
Fræðslufundur 10. febrúar - Leikskólastigið og yngsta stig grunnskóla
Fræðslufundur 10. mars - Verkfærin
Fræðslufundur 7. apríl - Áfallamiðaðir starfshættir
Fræðslufundur 12. maí - Mat og áætlanagerð
Jákvæður agi í leikskólanum - Reykjavík 15.-16. maí 25
Jákvæður agi í leikskólanum - Akureyri 4.-5. sept 25
___________________________________
Námskeið - Jákvæður agi fyrir kennara ungra barna er komið á dagskrá. Verður haldið á Akureyri dagana 4. og 5. september næstkomandi. Nánari upplýsingar hér:
... Sjá meiraSjá minna

JA í leikskólanum – 4.-5. sept 2025 – Akureyri – Jákvæður agi
jakvaeduragi.is
Haldið verður tveggja daga námskeið í Jákvæðum aga dagana 4.-5. september næstkomandi á Akureyri. Leiðbeinandi er Jónína Hauksdóttir (Certified Positive Discipline Trainer). Þarna e...- Likes: 1
- Shares: 0
- Comments: 0
0 CommentsComment on Facebook
Námskeið - Jákvæður agi fyrir kennara ungra barna er komið á dagskrá. Verður haldið í Reykjavík dagana 15. og 16. maí næstkomandi. Nánari upplýsingar hér:
... Sjá meiraSjá minna

JA í leikskólanum – námskeið 15.-16. maí 2025 – Jákvæður agi
jakvaeduragi.is
Haldið verður tveggja daga námskeið í Jákvæðum aga dagana 15.-16. maí 2025 í Reykjavík. Leiðbeinandi er Jónína Hauksdóttir (Certified Positive Discipline Trainer). Þarna er um að ræ...0 CommentsComment on Facebook
Hér segja nokkrir valinkunnir sérfræðingar í Jákvæðum aga frá uppáhalds verkfærunum sínum ... Sjá meiraSjá minna

0 CommentsComment on Facebook