Positive Discipline Association standa reglulega fyrir alþjóðlegum ráðstefnum sem eru nefndar „Think Tank“. Vegna faraldursins hafa þær verið stopular undanfarin misserin en nú hefur ein slík verið sett á dagskrá dagana 22.-23. október nk. og verður hún með rafrænu sniði. Þetta verður nánar auglýst síðar en um að gera að áhugasamir félagsmenn bóki dagsetningarnar hjá sér.