Positive Discipline Association standa reglulega fyrir alþjóðlegum ráðstefnum sem eru nefndar „Think Tank“. Vegna faraldursins hafa þær verið stopular undanfarin misserin en nú hefur ein slík verið sett á dagskrá dagana 22.-23. október nk. og verður hún með rafrænu sniði. Þetta verður nánar auglýst síðar en um að gera að áhugasamir félagsmenn bóki dagsetningarnar hjá sér.
Viðburðir á næstunni
Mjög áhugaverðir rafrænir fræðslufundir í ágúst fyrir þá sem eru að innleiða Jákvæðan aga í grunnskólum..
... Sjá meiraSjá minna

Positive Discipline Association - Envisioning Positive Discipline Schools: Two-Part ONLINE Series
www.positivediscipline.org
Positive Discipline Association promotes and encourages the development of life skills and respectful relationships in families, schools, businesses and communities.- Likes: 1
- Shares: 0
- Comments: 0
17 kennarar luku réttindanámskeiði fyrir kennara ungra barna - Early Childhood Educator- ECE í Gerðubergi 28. febrúar - 1. mars.
Hópurinn var frá Reykjavík, Kópavogi, Ísafirði og Hvolsvelli en leiðbeinandi á námskeiðinu var Jónína Hauksdóttir.
... Sjá meiraSjá minna
Hvæner er næsta námskeið ? Eru þið með námskeið fyrir grunnskólakennara ? 🙂
Nú er komið á dagskrá námskeið um Jákvæðan aga í skólastofunni en það verður haldið í Reykjavík 5.-6. maí nk. Sjá hér: ... Sjá meiraSjá minna

Námskeið í Reykjavík – Jákvæður agi
jakvaeduragi.is
Haldið verður tveggja daga námskeið í Jákvæðum aga (Positive Discipline in the Classroom) dagana 5.-6. maí 2022. Námskeiðið verður haldið Gerðubergi í Reykjavík. Leiðbeinandi er Ág...