Nú eru komin tvö námskeið á dagskrá hjá okkur í marsmánuði og er skráning hafin hér á síðunni. Um er að ræða tvö tveggja daga námskeið. Annað námskeiðið er með áherslu á leikskólann og er í umsjón Jónínu Hauksdóttur en hitt er með áherslu á grunnskólann og er í umsjón Anítu Jónsdóttur og Ágústs Jakobssonar. Sjá nánar hér: http://jakvaeduragi.is/namskeid-og-fraedsla/namskeid-framundan/