Skip to content
jakvaeduragi@jakvaeduragi.is
Skráning í samtökin

Jákvæður agi

Samskipti byggð á gagnkvæmri virðingu

MENUMENU
  • Jákvæður agi á Íslandi
    • Lög félagsins
    • Stjórn samtakanna
    • Fundargerðir
    • Positive Discipline Association
    • Jákvæðs aga skólar
  • Um jákvæðan aga
    • Hugmyndafræðin
    • Um bekkjafundi
    • Fræðsluefni
  • Námskeið og fræðsla
    • Leiðbeinendur
    • Námskeið framundan
    • Jákvæður agi í kennslustofunni
    • Jákvæður agi í leikskólanum
    • Jákvæður agi fyrir foreldra
    • Jákvæður agi á vinnustaðnum
    • Bekkjafundir
  • Útgefið efni
  • Efni fyrir félagsmenn

Jákvæður agi á Íslandi

  • Home
  • Jákvæður agi á Íslandi

Viðburðir á næstunni

Jákvæður agi í leikskólanum - Akureyri 11.-12. sept
Fræðslufundur á vef 15. september - Sáttmálar
Fræðslufundur á vef 29. október - Foreldrasamstarf

___________________________________

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
Jákvæður agi á Íslandi
13 klst síðan
Jákvæður agi á Íslandi

Dagana 4. og 5. september var haldið réttindanámskeið fyrir kennara ungra barna á Akureyri. Þátttakendur voru 27 og komu frá Tröllaborgum og Naustatjörn á Akureyri, Heilsuleikskólanum Laufási á Þingeyri, Krummakoti í Eyjafjarðarsveit, Barnabóli á Þórshöfn og Furugrund Kópavogi. Leiðbeinandi var Jónína Hauksdóttir. ... Sjá meiraSjá minna

Dagana 4. og 5. september var haldið réttindanámskeið fyrir kennara ungra barna á Akureyri. Þátttakendur voru 27 og komu frá Tröllaborgum og  Naustatjörn á Akureyri, Heilsuleikskólanum  Laufási á Þingeyri, Krummakoti í Eyjafjarðarsveit, Barnabóli á  Þórshöfn og Furugrund Kópavogi. Leiðbeinandi var Jónína Hauksdóttir.
Skoða á facebook
· Deila
Share on Facebook Share on Twitter Share on Linked In Share by Email
View Comments
  • likes 15
  • Shares: 0
  • Comments: 0

0 CommentsComment on Facebook

Jákvæður agi á Íslandi
2 vikur síðan
Jákvæður agi á Íslandi

Enn er hægt að skrá sig á réttindanámskeið fyrir kennara ungra barna sem haldið verður á Akureyri dagana 11. og 12. september n.k. jakvaeduragi.is/ja-i-leikskolanum-akureyri2/ ... Sjá meiraSjá minna

Enn er hægt að skrá sig á réttindanámskeið fyrir kennara ungra barna sem haldið verður á Akureyri dagana 11. og 12. september n.k. https://jakvaeduragi.is/ja-i-leikskolanum-akureyri2/
Skoða á facebook
· Deila
Share on Facebook Share on Twitter Share on Linked In Share by Email
View Comments
  • likes love 8
  • Shares: 1
  • Comments: 0

0 CommentsComment on Facebook

Jákvæður agi á Íslandi
1 mánuður síðan
Jákvæður agi á Íslandi

Þessa dagana erum við að ganga frá þýðingu á verkfæraspjöldum fyrir leikskólastigið og senda þau í prentun. Áhugasamir geta því farið að senda inn pantanir og afgreiðsla hefst eftir miðjan mánuðinn. Stokkurinn kostar 3500 kr. og hægt er að senda inn pantanir hér: forms.gle/wz6BtuRuqFFxYMx3A ... Sjá meiraSjá minna

Þessa dagana erum við að ganga frá þýðingu á verkfæraspjöldum fyrir leikskólastigið og senda þau í prentun.  Áhugasamir geta því farið að senda inn pantanir og afgreiðsla hefst eftir miðjan mánuðinn.  Stokkurinn kostar 3500 kr. og hægt er að senda inn pantanir hér: https://forms.gle/wz6BtuRuqFFxYMx3A
Skoða á facebook
· Deila
Share on Facebook Share on Twitter Share on Linked In Share by Email
View Comments
  • likes love 42
  • Shares: 3
  • Comments: 5

5 CommentsComment on Facebook

How can I buy a set?

So excited these tool cards are being translated into Icelandic!! 🥰

Hvaða verð er á þeim?

View more comments

Hlaða fleiru
Jákvæður agi á Íslandi er samtök áhugafólks um nýtingu jákvæðs aga (positive discipline) í skólum og á heimilum.
Samtökin eru dótturfélag Positive Discipline Association í Bandaríkunum og veitir aðild að Jákvæðum aga á Íslandi einnig aðild að þeim samtökum.
Samtökin stuðla að fræðslu og útgáfu efnis og eru opin öllu áhugafólki um jákvæðan aga.

Education Base by Acme Themes