Dagana 22. og 23. september sl. var haldið námskeið um Jákvæðan aga í leikskólanum í Gerðubergi í Reykjavík. Þátttakendur voru 16 talsins og komu víða að, frá Kirkjubæjarklaustri, Vík í Mýrdal, Hvolsvelli, Reykjavík, Seltjarnarnesi og Hörgársveit. Leiðbeinandi var Jónína Hauksdóttir. ... Sjá meiraSjá minna
Fyrir skömmu var haldið námskeið í Reykjavík fyrir leiðtoga við innleiðingu Jákvæðs aga í skólum. Það var Nadine Gaudin sem annaðist leiðsögn á námskeiðinu sem tókst hið besta. ... Sjá meiraSjá minna