Starf samtakanna byggist meðal annars á því að standa fyrir fræðslu og gefa út efni sem styður við notkun Jákvæðs aga í skólastarfi og á heimilum.