Á námskeiðum um Jákvæðan aga læra foreldrar að auka færni sína í foreldrahlutverkinu með aðferðum hugmyndafræðinnar. Megináherslan er á að nýta sér verkfæri Jákvæðs aga sem byggja á góðvild og festu, ásamt því að nýta sér fjölskyldufundi. Þá læra þátttakendur að skilja betur hvað liggur að baki hegðun barna þeirra og finna nýjar leiðir til að leiðbeina þeim.
Viðburðir á næstunni
Dagana 22. og 23. september sl. var haldið námskeið um Jákvæðan aga í leikskólanum í Gerðubergi í Reykjavík. Þátttakendur voru 16 talsins og komu víða að, frá Kirkjubæjarklaustri, Vík í Mýrdal, Hvolsvelli, Reykjavík, Seltjarnarnesi og Hörgársveit. Leiðbeinandi var Jónína Hauksdóttir. ... Sjá meiraSjá minna

- Likes: 11
- Shares: 1
- Comments: 0
Fyrir skömmu var haldið námskeið í Reykjavík fyrir leiðtoga við innleiðingu Jákvæðs aga í skólum. Það var Nadine Gaudin sem annaðist leiðsögn á námskeiðinu sem tókst hið besta. ... Sjá meiraSjá minna

Minnum á leiðtoganámskeið í Reykjavík 10. október og 2ja daga grunnskólanámskeið sem haldið verða annars vegar á Vopnafirði/Þórshöfn 28.-29. okt og hins vegar í Reykjavík 4.-5. nóv. jakvaeduragi.is/namskeid-og-fraedsla/namskeid-framundan/ ... Sjá meiraSjá minna