„Think Tank“ í Atlanta í júlí

Árleg ráðstefna Positive Discipline Association verður haldin 13.-14. júlí nk. í Atlanta, Georgíu, USA. Skráning á viðburðinn er nú hafin og fer hún fram á vefsíðu félagsins https://www.positivediscipline.org. Félagsfólk í Jákvæðum aga á Íslandi hefur rétt til setu á ráðstefnunni og getum við sannarlega mælt með viðburðinum fyrir þá sem eru áhugasamir um stefnuna og…

Lesa meira

Námskeið og fræðslufundir framundan

Það er nóg um að vera framundan hjá okkur, við höldum okkar striki með mánaðarlegu fræðslu- og umræðufundina og tvö ný námskeið eru komin á dagskrá. Í nóvember munum við hafa námskeið fyrir starfsfólk skóla sem hefur áhuga á halda kynningar eða námskeið fyrir foreldra. Markmiðið er að þátttakendur verði í stakk búnir til að…

Lesa meira

Nýtt efni á lokaða svæðinu

Við erum smátt og smátt að bæta við efni á lokaða svæðinu fyrir félagsmenn. Nú hafa bæst við myndbönd, myndir af griðastöðum og lausnastöðum, dæmi um kennsluáætlanir og fleira auk þess sem reglulega bætist á síðu sem heitir „verkfæri vikunnar“ og hefur að geyma útskýringar á verkfærum Jákvæðs aga. Félagsmenn sem vantar lykilorð á lokaða…

Lesa meira

Aðalfundur og stjórnarkjör

Aðalfundur félagsins var haldinn þann 1. júní sl. Kjörnir í stjórn voru Aníta Jónsdóttir, Ágúst Jakobsson, Ástrós Rún Sigurðardóttir, Helga Jónsdóttir og Júlía Birgisdóttir. Varamenn voru Kjörnir Sólrún Óskarsdóttir og Sólveig Guðmundsdóttir. Félagsgjöld fyrir næsta ár voru ákveðin 6000 kr. Fundargerð aðalfundarins má nálgast hér

Lesa meira

Aðalfundur Jákvæðs aga á Íslandi

Aðalfundur samtakanna Jákvæður agi á Íslandi verður haldinn fimmtudaginn 1. júní kl. 20:00Aðalfundurinn verður í fjarfundi á Zoom og slóðin er https://us06web.zoom.us/j/88287629907Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf skv. lögum félagsins en þau eru eftirfarandi:  Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar lögð fram Reikningar lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar Ákvörðun félagsgjalds Kosning stjórnar Önnur mál

Lesa meira

Think Tank / ráðstefna í San Diego

Stærsti viðburður hvers árs í starfi Positive Discipline Association eru hinar árlegu ráðstefnur sem yfirleitt eru haldnar í júlímánuði og kallaðar eru „Think Tank“. Þar mæta leiðbeinendur og áhugafólk um Jákvæðan aga víðs vegar að úr heiminum og verja einni helgi við að afla sér nýrrar þekkingar og miðla af reynslu sinni. Í ár er…

Lesa meira

Umræðufundir skólastarfsfólks um JA

Í vetur ætlum við að halda nokkra umræðufundi skólafólks sem haldnir verða með fjarfundarsniði. Á fundum gefst skólafólki færi á að ráða ráðum sínum um innleiðingu stefnunnar og vinnu með Jákvæðan aga í skólastarfi. Þetta ætti því að geta orðið góður vettvangur fyrir áhugasama kennara til að miðla hugmyndum og ráðfæra sig við aðra. Ráðgert…

Lesa meira