Skip to content
jakvaeduragi@jakvaeduragi.is
Skráning í samtökin

Jákvæður agi

Samskipti byggð á gagnkvæmri virðingu

MENUMENU
  • Jákvæður agi á Íslandi
    • Lög félagsins
    • Stjórn samtakanna
    • Fundargerðir
    • Positive Discipline Association
    • Jákvæðs aga skólar
  • Um jákvæðan aga
    • Hugmyndafræðin
    • Um bekkjafundi
    • Fræðsluefni
  • Námskeið og fræðsla
    • Leiðbeinendur
    • Námskeið framundan
    • Jákvæður agi í kennslustofunni
    • Jákvæður agi í leikskólanum
    • Jákvæður agi fyrir foreldra
    • Jákvæður agi á vinnustaðnum
    • Bekkjafundir
  • Útgefið efni
  • Efni fyrir félagsmenn

Færslur

  • Home
  • Færslur

Viðburðir á næstunni

Jákvæður agi í leikskólanum - Akureyri 11.-12. sept
Fræðslufundur á vef 15. september - Sáttmálar
Fræðslufundur á vef 29. október - Foreldrasamstarf

___________________________________

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
Jákvæður agi á Íslandi
4 dagar síðan
Jákvæður agi á Íslandi

Þann 5. nóvember nk. (kl. 15-21 að íslenskum tíma) er á dagskrá spennandi netráðstefna á vegum Positive Discipline Association sem ætluð er kennurum og stjórnendum í skólum. Við hvetjum alla áhugasama til að kynna sér málið hér: ... Sjá meiraSjá minna

Link thumbnail

Positive Discipline Association - ONLINE – Positive Discipline School Conference

positivediscipline.org

Positive Discipline Association promotes and encourages the development of life skills and respectful relationships in families, schools, businesses and communities.
Skoða á facebook
· Deila
Share on Facebook Share on Twitter Share on Linked In Share by Email
View Comments
  • likes 8
  • Shares: 1
  • Comments: 0

0 CommentsComment on Facebook

Jákvæður agi á Íslandi
2 vikur síðan
Jákvæður agi á Íslandi

Dagana 11. og 12. september var haldið réttindanámskeið fyrir kennara ungra barna á Akureyri.
Þátttakendur voru 20 og komu frá Jötunheimum á Selfossi, Leikskóla Seltjarnarness, Furugrund í Kópavogi, Grænuvöllum á Húsavík, Brekkubæ á Vopnafirði, Naustatjörn og Tröllaborgum á Akureyri, Barnabóli á Þórshöfn og Krummakoti í Eyjafjarðarsveit.
Leiðbeinandi var Jónína Hauksdóttir.
... Sjá meiraSjá minna

Dagana 11. og 12. september var haldið réttindanámskeið fyrir kennara ungra barna á Akureyri.  
Þátttakendur voru 20 og komu frá Jötunheimum á Selfossi, Leikskóla Seltjarnarness, Furugrund í Kópavogi, Grænuvöllum á Húsavík, Brekkubæ á Vopnafirði, Naustatjörn og Tröllaborgum á Akureyri, Barnabóli á Þórshöfn og Krummakoti í Eyjafjarðarsveit. 
Leiðbeinandi var Jónína Hauksdóttir.
Skoða á facebook
· Deila
Share on Facebook Share on Twitter Share on Linked In Share by Email
View Comments
  • likes love 20
  • Shares: 0
  • Comments: 0

0 CommentsComment on Facebook

Jákvæður agi á Íslandi
3 vikur síðan
Jákvæður agi á Íslandi

Dagana 4. og 5. september var haldið réttindanámskeið fyrir kennara ungra barna á Akureyri. Þátttakendur voru 27 og komu frá Tröllaborgum og Naustatjörn á Akureyri, Heilsuleikskólanum Laufási á Þingeyri, Krummakoti í Eyjafjarðarsveit, Barnabóli á Þórshöfn og Furugrund Kópavogi. Leiðbeinandi var Jónína Hauksdóttir. ... Sjá meiraSjá minna

Dagana 4. og 5. september var haldið réttindanámskeið fyrir kennara ungra barna á Akureyri. Þátttakendur voru 27 og komu frá Tröllaborgum og  Naustatjörn á Akureyri, Heilsuleikskólanum  Laufási á Þingeyri, Krummakoti í Eyjafjarðarsveit, Barnabóli á  Þórshöfn og Furugrund Kópavogi. Leiðbeinandi var Jónína Hauksdóttir.
Skoða á facebook
· Deila
Share on Facebook Share on Twitter Share on Linked In Share by Email
View Comments
  • likes love 22
  • Shares: 1
  • Comments: 0

0 CommentsComment on Facebook

Hlaða fleiru
Jákvæður agi á Íslandi er samtök áhugafólks um nýtingu jákvæðs aga (positive discipline) í skólum og á heimilum.
Samtökin eru dótturfélag Positive Discipline Association í Bandaríkunum og veitir aðild að Jákvæðum aga á Íslandi einnig aðild að þeim samtökum.
Samtökin stuðla að fræðslu og útgáfu efnis og eru opin öllu áhugafólki um jákvæðan aga.

Education Base by Acme Themes