Á námskeiðum um Jákvæðan aga læra foreldrar að auka færni sína í foreldrahlutverkinu með aðferðum hugmyndafræðinnar. Megináherslan er á að nýta sér verkfæri Jákvæðs aga sem byggja á góðvild og festu, ásamt því að nýta sér fjölskyldufundi. Þá læra þátttakendur að skilja betur hvað liggur að baki hegðun barna þeirra og finna nýjar leiðir til að leiðbeina þeim.
Viðburðir á næstunni
Jákvæður agi í skólastofunni - Reykjavík 12.-13. ágúst
Jákvæður agi í leikskólanum - Akureyri 4.-5. sept
Jákvæður agi í leikskólanum - Akureyri 11.-12. sept
___________________________________
Enn er hægt að skrá sig á réttindanámskeið fyrir kennara ungra barna sem haldið verður á Akureyri dagana 11. og 12. september n.k. jakvaeduragi.is/ja-i-leikskolanum-akureyri2/ ... Sjá meiraSjá minna

- likes love 8
- Shares: 1
- Comments: 0
0 CommentsComment on Facebook
Þessa dagana erum við að ganga frá þýðingu á verkfæraspjöldum fyrir leikskólastigið og senda þau í prentun. Áhugasamir geta því farið að senda inn pantanir og afgreiðsla hefst eftir miðjan mánuðinn. Stokkurinn kostar 3500 kr. og hægt er að senda inn pantanir hér: forms.gle/wz6BtuRuqFFxYMx3A ... Sjá meiraSjá minna

5 CommentsComment on Facebook
How can I buy a set?
So excited these tool cards are being translated into Icelandic!! 🥰
Hvaða verð er á þeim?
Nýtt réttindanámskeið í Jákvæðum aga fyrir kennara ungra barna hefur verið sett á laggirnar í haust. Námskeiðið verður haldið dagana 11. og 12. september n.k. á Akureyri. ... Sjá meiraSjá minna

JA í leikskólanum – 11.-12. sept, Akureyri – Jákvæður agi
jakvaeduragi.is
Haldið verður tveggja daga námskeið í Jákvæðum aga dagana 11.-12. september næstkomandi á Akureyri. Leiðbeinandi er Jónína Hauksdóttir (Certified Positive Discipline Trainer).Þarna er u...0 CommentsComment on Facebook