Á námskeiðum um Jákvæðan aga læra foreldrar að auka færni sína í foreldrahlutverkinu með aðferðum hugmyndafræðinnar. Megináherslan er á að nýta sér verkfæri Jákvæðs aga sem byggja á góðvild og festu, ásamt því að nýta sér fjölskyldufundi. Þá læra þátttakendur að skilja betur hvað liggur að baki hegðun barna þeirra og finna nýjar leiðir til að leiðbeina þeim.
Viðburðir á næstunni
Jákvæður agi í skólastofunni - Reykjavík 12.-13. ágúst
Jákvæður agi í leikskólanum - Akureyri 4.-5. sept
Jákvæður agi í leikskólanum - Akureyri 11.-12. sept
___________________________________
Nýtt réttindanámskeið í Jákvæðum aga fyrir kennara ungra barna hefur verið sett á laggirnar í haust. Námskeiðið verður haldið dagana 11. og 12. september n.k. á Akureyri. ... Sjá meiraSjá minna

JA í leikskólanum – 11.-12. sept, Akureyri – Jákvæður agi
jakvaeduragi.is
Haldið verður tveggja daga námskeið í Jákvæðum aga dagana 11.-12. september næstkomandi á Akureyri. Leiðbeinandi er Jónína Hauksdóttir (Certified Positive Discipline Trainer).Þarna er u...- likes 0
- Shares: 0
- Comments: 0
0 CommentsComment on Facebook
Dagana 15. og 16. maí var haldið réttindanámskeið fyrir kennara ungra barna í Reykjavík. Þátttakendur voru 22 og komu frá Krikaskóla í Mosfellsbæ, Leikskóla Seltjarnarness, Hraunborg í Reykjavík, Vallarseli á Akranesi, Heklukoti í Rangárþingi, Leikskólanum Laugalandi nálægt Hellu, Tröllaborgum á Akureyri og Álfaborg í Bláskógabyggð. Leiðbeinandi var Jónína Hauksdóttir. ... Sjá meiraSjá minna

0 CommentsComment on Facebook
Námskeið - Jákvæður agi í skólastofunni - verður haldið í Reykjavík dagana 12.-13. ágúst nk. Sjá nánar hér: jakvaeduragi.is/namskeid-i-reykjavik/ ... Sjá meiraSjá minna
0 CommentsComment on Facebook