Aðalfundur samtakanna Jákvæður agi á Íslandi verður haldinn miðvikudaginn 15. maí kl. 17:00
Aðalfundurinn verður í fjarfundi á Zoom og slóðin er https://us06web.zoom.us/j/89367703270
Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf skv. lögum félagsins en þau eru eftirfarandi: 

Kosning fundarstjóra og fundarritara

Skýrsla stjórnar lögð fram

Reikningar lagðir fram til samþykktar

Lagabreytingar

Ákvörðun félagsgjalds

Kosning stjórnar

Önnur mál