Eftir að allt námskeiðahald hefur legið niðri í rúmt ár vegna Covid er nú loks komið námskeið á dagskrá og vonumst við til að það geti farið fram samkvæmt áætlun. Um er að ræða tveggja daga námskeið á Hótel Laugarbakka dagana 26.-27. apríl nk. í umsjón Anítu Jónsdóttur og Ágústs Jakobssonar. Nánari upplýsingar er að finna hér.