PDA auglýsir nú árlega ráðstefnu sína sem að þessu sinni er haldin í Seattle dagana 12.-14. júlí nk. Ráðstefnan er opin félagsmönnum sem hafa lokið formlegu tveggja daga réttindanámskeið í Jákvæðum aga. Nánari upplýsingar eru á eftirfarandi vefslóð samtakanna:
https://www.positivediscipline.org/