PDA auglýsir nú árlega ráðstefnu sína sem að þessu sinni er haldin í Seattle dagana 12.-14. júlí nk. Ráðstefnan er opin félagsmönnum sem hafa lokið formlegu tveggja daga réttindanámskeið í Jákvæðum aga. Nánari upplýsingar eru á eftirfarandi vefslóð samtakanna:
https://www.positivediscipline.org/
Dagana 30. september til 1. október næstkomandi verður námskeið á Akureyri - "Jákvæður agi í leikskólanum". Námskeiðið verður í umsjón Jónínu Hauksdóttur skólastjóra Naustatjarnar. Nánari upplýsingar og skráningarform má nálgast hér: ... Sjá meiraSjá minna

Námskeið á Akureyri – JA í leikskólanum – Jákvæður agi
jakvaeduragi.is
Haldið verður tveggja daga námskeið í Jákvæðum aga dagana 30. september – 1. október næstkomandi á Akureyri. Leiðbeinandi er Jónína Hauksdóttir (Certified Positive Discipline Trai...- Likes: 5
- Shares: 6
- Comments: 0
Margir kannast við "verkfæraspjöld" Jákvæðs aga en þau eru því miður bara til á ensku enn sem komið er. Áhugasamir geta verslað þau á positivediscipline.com en rétt er að vekja athygli á því að þau er líka hægt að hafa í appi í símanum sínum sem getur verið handhægt. Með því að slá inn leitarorðið "positive discipline tool cards" í App store eða Google play store má nálgast þessi handhægu öpp, bæði fyrir foreldra og skólastarfsfólk. ... Sjá meiraSjá minna
Arnrún leikskólastjóri á Brákarborg var í viðtali í Mannlega þættinum á Rás 1 fyrir nokkru og fjallaði þar um Lausnahringinn og þróun hans hjá starfsfólki og börnum á Brákarborg. Þar má meðal annars heyra lagið um Lausnahringinn! www.ruv.is/utvarp/spila/mannlegi-thatturinn/23616/7hlfbk/arnrun-magnusdottir-lausnahringurinn ... Sjá meiraSjá minna