Aðalfundur félagsins var haldinn þann 1. júní. Kjörnir í stjórn voru Aníta Jónsdóttir, Ágúst Jakobsson, Helga Jónsdóttir, Jónína Hauksdóttir og Júlía Birgisdóttir. Varamenn voru Kjörnir Sólrún Óskarsdóttir og Sólveig Guðmundsdóttir. Félagsgjöld fyrir næsta ár voru ákveðin 3000 kr. Fundargerð aðalfundarins má nálgast hér
Viðburðir á næstunni
Jákvæður agi í leikskólanum - Akureyri 11.-12. sept
Fræðslufundur á vef 15. september - Sáttmálar
Fræðslufundur á vef 29. október - Foreldrasamstarf
___________________________________
Dagana 4. og 5. september var haldið réttindanámskeið fyrir kennara ungra barna á Akureyri. Þátttakendur voru 27 og komu frá Tröllaborgum og Naustatjörn á Akureyri, Heilsuleikskólanum Laufási á Þingeyri, Krummakoti í Eyjafjarðarsveit, Barnabóli á Þórshöfn og Furugrund Kópavogi. Leiðbeinandi var Jónína Hauksdóttir. ... Sjá meiraSjá minna

- likes 20
- Shares: 1
- Comments: 0
0 CommentsComment on Facebook
Enn er hægt að skrá sig á réttindanámskeið fyrir kennara ungra barna sem haldið verður á Akureyri dagana 11. og 12. september n.k. jakvaeduragi.is/ja-i-leikskolanum-akureyri2/ ... Sjá meiraSjá minna

0 CommentsComment on Facebook
Þessa dagana erum við að ganga frá þýðingu á verkfæraspjöldum fyrir leikskólastigið og senda þau í prentun. Áhugasamir geta því farið að senda inn pantanir og afgreiðsla hefst eftir miðjan mánuðinn. Stokkurinn kostar 3500 kr. og hægt er að senda inn pantanir hér: forms.gle/wz6BtuRuqFFxYMx3A ... Sjá meiraSjá minna

5 CommentsComment on Facebook
How can I buy a set?
So excited these tool cards are being translated into Icelandic!! 🥰
Hvaða verð er á þeim?