Nú eru þrjú námskeið á dagskrá hjá okkur á næstunni. 22.-23. september verður námskeið um Jákvæðan aga í leikskólanum, þann 10. október verður námskeið fyrir leiðtoga í JA-skólum og 4.-5. nóvember verður námskeið um Jákvæðan aga í skólastofunni. Sjá nánar hér til hliðar á síðunni eða beint á slóðinni: http://jakvaeduragi.is/namskeid-og-fraedsla/namskeid-framundan/