Aðalfundur félagsins var haldinn þann 1. júní sl. Kjörnir í stjórn voru Aníta Jónsdóttir, Ágúst Jakobsson, Ástrós Rún Sigurðardóttir, Helga Jónsdóttir og Júlía Birgisdóttir. Varamenn voru Kjörnir Sólrún Óskarsdóttir og Sólveig Guðmundsdóttir. Félagsgjöld fyrir næsta ár voru ákveðin 6000 kr. Fundargerð aðalfundarins má nálgast hér
Viðburðir á næstunni
Fræðslufundur 13. nóv kl. 15 - Störf í skólanum / lausnastaðir / lausnaleiðir
Fræðslufundur 11. des kl. 15 - Heilinn í hendinni / griðastaðir
_____________________________________
2 dagar síðan
Nú eru að verða allra síðustu forvöð að skrá sig á námskeiðin sem eru á dagskrá í október, sjá hér: jakvaeduragi.is/namskeid-og-fraedsla/namskeid-framundan/ ... Sjá meiraSjá minna
View Comments
- Likes: 0
- Shares: 1
- Comments: 0
0 CommentsComment on Facebook
2 vikur síðan
Dagana 31. ágúst og 1. september sl. var haldið námskeið um Jákvæðan aga fyrir kennara ungra barna á Akureyri. Þátttakendur voru 15 talsins og komu víða að, frá Kópavogi, Varmahlíð, Húsavík, Þingeyjarsveit, Akureyri og Hörgársveit. Leiðbeinandi var Jónína Hauksdóttir. ... Sjá meiraSjá minna

0 CommentsComment on Facebook