Aðalfundur félagsins var haldinn þann 1. júní sl. Kjörnir í stjórn voru Aníta Jónsdóttir, Ágúst Jakobsson, Ástrós Rún Sigurðardóttir, Helga Jónsdóttir og Júlía Birgisdóttir. Varamenn voru Kjörnir Sólrún Óskarsdóttir og Sólveig Guðmundsdóttir. Félagsgjöld fyrir næsta ár voru ákveðin 6000 kr. Fundargerð aðalfundarins má nálgast hér
Viðburðir á næstunni
Fræðslufundur á vef - bekkjarfundir, fyrstu skrefin, 16. sept kl. 15:30
_____________________________________
Nú byrjum við aftur með mánaðarlega fræðslufundi á vefnum og fyrsti fundurinn verður 16. september kl. 15:30. Umræðuefnið er „Bekkjarfundir – fyrstu skrefin“ enda eru væntanlega fjölmargir kennarar að stíga sín fyrstu skref við að koma bekkjarfundum á fót þessa dagana. Á fundinum verðum við með örstutt innlegg en síðan gefst rúm fyrir spurningar og vangaveltur þannig að þátttakendur geti ráðið ráðum sínum og stutt hvorn annan í ferlinu. Slóðin á fundinn er: us06web.zoom.us/j/85369626857 ... Sjá meiraSjá minna
- Likes: 15
- Shares: 2
- Comments: 0
0 CommentsComment on Facebook
Vegna forfalla skráðra þátttakenda á réttindanámskeið fyrir kennara ungra barna dagana 12. og 13. september á Akureyri hafa nú opnast þrjú laus pláss.
Skráning fer fram á heimasíðu Jákvæðs aga á Íslandi hér:
... Sjá meiraSjá minna
Jákvæður agi í leikskólanum - námskeið 12.-13. september 2024 - skráning
Haldið verður tveggja daga námskeið um Jákvæðan aga dagana 12.-13. september 2024. Námskeiðið verður haldið á Akureyri. Áhugasamir vinsamlegast skrái sig með því að fylla út formi...0 CommentsComment on Facebook
Við minnum á að enn eru laus sæti á tveggja daga námskeið um Jákvæðan aga í ágúst og september.
Jákvæður agi í skólastofunni 12.-13. ágúst á Selfossi.
Jákvæður agi í leikskólanum 12.-13. september á Akureyri.
Er ekki um að gera að byrja nýtt skólaár með því að bæta við þekkingu og hæfni í Jákvæðum aga?
Sjá nánar hér: jakvaeduragi.is/namskeid-og-fraedsla/namskeid-framundan/
... Sjá meiraSjá minna
2 CommentsComment on Facebook
Mæli svakalega með þessu Akureyri 12. - 13. september :)
Er þetta eitthvað sem ég mætti sækja Jóhanna Sveinbjörg Traustadóttir