Í vetur er hugmyndin að hafa mánaðarlega fræðslu- og umræðufundi þar sem félagsmenn geta hist með rafrænum hætti, fræðst um efni sem tengist Jákvæðum aga, rætt saman og skipst á þekkingu og reynslu. Fyrsti fundurinn verður miðvikudaginn 6. október kl. 16:30. Þar byrjum við á að fá innlegg frá Arnrúnu Magnúsdóttur þar sem hún segir frá vinnu með lausnahringinn í leikskólum. Að því búnu skiptum við okkur í umræðuhópa þar sem við getum skipst á skoðunum og reynslusögum. Slóðin á fundinn er https://zoom.us/j/95581028442
Viðburðir á næstunni
Fræðslufundur á vef 29. október - Foreldrasamstarf
Jákvæður agi í leikskólanum - 19.-20. jan 2026
___________________________________
Nýtt réttindanámskeið í Jákvæðum aga fyrir kennara ungra barna hefur verið sett á laggirnar. Námskeiðið verður haldið dagana 19. og 20. janúar 2026 í Reykjavík og fer skráning fram á vefsíðu Samtaka um Jákvæðan aga.
jakvaeduragi.is/namskeid-i-reykjavik-ja-i-leikskolanum/
... Sjá meiraSjá minna

- likes 3
- Shares: 0
- Comments: 0
0 CommentsComment on Facebook
Þann 5. nóvember nk. (kl. 15-21 að íslenskum tíma) er á dagskrá spennandi netráðstefna á vegum Positive Discipline Association sem ætluð er kennurum og stjórnendum í skólum. Við hvetjum alla áhugasama til að kynna sér málið hér: ... Sjá meiraSjá minna

Positive Discipline Association - ONLINE – Positive Discipline School Conference
positivediscipline.org
Positive Discipline Association promotes and encourages the development of life skills and respectful relationships in families, schools, businesses and communities.0 CommentsComment on Facebook
Dagana 11. og 12. september var haldið réttindanámskeið fyrir kennara ungra barna á Akureyri.
Þátttakendur voru 20 og komu frá Jötunheimum á Selfossi, Leikskóla Seltjarnarness, Furugrund í Kópavogi, Grænuvöllum á Húsavík, Brekkubæ á Vopnafirði, Naustatjörn og Tröllaborgum á Akureyri, Barnabóli á Þórshöfn og Krummakoti í Eyjafjarðarsveit.
Leiðbeinandi var Jónína Hauksdóttir.
... Sjá meiraSjá minna

0 CommentsComment on Facebook