Í vetur er hugmyndin að hafa mánaðarlega fræðslu- og umræðufundi þar sem félagsmenn geta hist með rafrænum hætti, fræðst um efni sem tengist Jákvæðum aga, rætt saman og skipst á þekkingu og reynslu. Fyrsti fundurinn verður miðvikudaginn 6. október kl. 16:30. Þar byrjum við á að fá innlegg frá Arnrúnu Magnúsdóttur þar sem hún segir frá vinnu með lausnahringinn í leikskólum. Að því búnu skiptum við okkur í umræðuhópa þar sem við getum skipst á skoðunum og reynslusögum. Slóðin á fundinn er https://zoom.us/j/95581028442
Viðburðir á næstunni
Fræðslufundur 10. febrúar - Leikskólastigið og yngsta stig grunnskóla
Fræðslufundur 10. mars - Verkfærin
Fræðslufundur 7. apríl - Áfallamiðaðir starfshættir
Fræðslufundur 12. maí - Mat og áætlanagerð
Jákvæður agi í leikskólanum - Reykjavík 15.-16. maí 25
Jákvæður agi í leikskólanum - Akureyri 4.-5. sept 25
___________________________________
Hér segja nokkrir valinkunnir sérfræðingar í Jákvæðum aga frá uppáhalds verkfærunum sínum ... Sjá meiraSjá minna
![Video image](https://external.frkv1-2.fna.fbcdn.net/emg1/v/t13/7801941426964908944?url=https%3A%2F%2Fi.ytimg.com%2Fvi%2FQuu_pwcZ1fk%2Fmaxresdefault.jpg&fb_obo=1&utld=ytimg.com&stp=c0.5000x0.5000f_dst-emg0_p130x130_q75_tt6&ccb=13-1&oh=06_Q399fe7P8G2Z3EW9q8m1g9iHAN0939kbO5q5Uqoce2ybprA&oe=67913C01&_nc_sid=315096)
- Likes: 0
- Shares: 0
- Comments: 0
0 CommentsComment on Facebook
Dagana 12. og 13. september sl. var haldið réttindanámskeið á Akureyri fyrir kennara ungra barna. Þátttakendur voru 29 og komu frá Naustatjörn á Akureyri, Krummakoti í Eyjafjarðarsveit, Álfasteini í Hörgársveit, Tröllaborg á Hólum, Stórutjarnaskóla/Tjarnarskjóli og Barnaborg í Þingeyjarsveit, Grænuvöllum á Húsavík, Brekkubæ í Vopnafirði, Hádegishöfða í Fellabæ, Heklukoti á Hellu, Strandheimum í Árborg, Furugrund í Kópavogi, Leikskóla Seltjarnarness á Seltjarnarnesi, frá Samtalið fræðsla ekki hræðsla og frá Vallarseli á Akranesi. Leiðbeinandi var Jónína Hauksdóttir. ... Sjá meiraSjá minna
![Dagana 12. og 13. september sl. var haldið réttindanámskeið á Akureyri fyrir kennara ungra barna. Þátttakendur voru 29 og komu frá Naustatjörn á Akureyri, Krummakoti í Eyjafjarðarsveit, Álfasteini í Hörgársveit, Tröllaborg á Hólum, Stórutjarnaskóla/Tjarnarskjóli og Barnaborg í Þingeyjarsveit, Grænuvöllum á Húsavík, Brekkubæ í Vopnafirði, Hádegishöfða í Fellabæ, Heklukoti á Hellu, Strandheimum í Árborg, Furugrund í Kópavogi, Leikskóla Seltjarnarness á Seltjarnarnesi, frá Samtalið fræðsla ekki hræðsla og frá Vallarseli á Akranesi. Leiðbeinandi var Jónína Hauksdóttir.](https://scontent.frkv1-2.fna.fbcdn.net/v/t39.30808-6/461161005_1084930780299698_4717837690202649567_n.jpg?stp=dst-jpg_p720x720_tt6&_nc_cat=101&ccb=1-7&_nc_sid=127cfc&_nc_ohc=Tz0E7s4K2c4Q7kNvgFTW1hr&_nc_zt=23&_nc_ht=scontent.frkv1-2.fna&edm=AKK4YLsEAAAA&_nc_gid=AymkhN6UXVLwMMeo6O0WO2B&oh=00_AYBFg-WzSOLGVTJ-w4Evjsb5PhKj-5vSoPyixdrZ8iSFXA&oe=679552D2)
2 CommentsComment on Facebook
Glæsilegt, flottur hópur. Ánægð með þig Hulda að skella þér norður 😃❤️
stolt af okkur Skagakonum að skella okkur - verður gaman að starfa með þetta að leiðarljósi
Námskeið - Jákvæður agi í skólastofunni - komið á dagskrá. Verður haldið á Akureyri dagana 8.-9. nóvember næstkomandi. Nánari upplýsingar hér: ... Sjá meiraSjá minna
![Link thumbnail](https://external.frkv1-2.fna.fbcdn.net/emg1/v/t13/7264926692435634898?url=https%3A%2F%2Fjakvaeduragi.is%2Fwp-content%2Fuploads%2F2018%2F05%2Flogo-e1548585120827.jpg&fb_obo=1&utld=jakvaeduragi.is&stp=c0.5000x0.5000f_dst-emg0_p127x127_q75_tt6&ccb=13-1&oh=06_Q399t4VMRetkUTmpuH-EUtInKtgZZa9owinrm-_S7gAgVTU&oe=67914BB6&_nc_sid=ef6713)
JA í skólastofunni – námskeið á Akureyri – Jákvæður agi
jakvaeduragi.is
Haldið verður tveggja daga námskeið í Jákvæðum aga (Positive Discipline in the Classroom) dagana 8.-9. nóvember 2024. Námskeiðið verður haldið í Glerárkirkju á Akureyri. Leiðbeinandi...0 CommentsComment on Facebook