Í vetur er hugmyndin að hafa mánaðarlega fræðslu- og umræðufundi þar sem félagsmenn geta hist með rafrænum hætti, fræðst um efni sem tengist Jákvæðum aga, rætt saman og skipst á þekkingu og reynslu. Fyrsti fundurinn verður miðvikudaginn 6. október kl. 16:30. Þar byrjum við á að fá innlegg frá Arnrúnu Magnúsdóttur þar sem hún segir frá vinnu með lausnahringinn í leikskólum. Að því búnu skiptum við okkur í umræðuhópa þar sem við getum skipst á skoðunum og reynslusögum. Slóðin á fundinn er https://zoom.us/j/95581028442
Viðburðir á næstunni
Fræðslufundur 13. nóv kl. 15 - Störf í skólanum / lausnastaðir / lausnaleiðir
Fræðslufundur 11. des kl. 15 - Heilinn í hendinni / griðastaðir
_____________________________________
2 dagar síðan
Nú eru að verða allra síðustu forvöð að skrá sig á námskeiðin sem eru á dagskrá í október, sjá hér: jakvaeduragi.is/namskeid-og-fraedsla/namskeid-framundan/ ... Sjá meiraSjá minna
View Comments
- Likes: 0
- Shares: 1
- Comments: 0
0 CommentsComment on Facebook
2 vikur síðan
Dagana 31. ágúst og 1. september sl. var haldið námskeið um Jákvæðan aga fyrir kennara ungra barna á Akureyri. Þátttakendur voru 15 talsins og komu víða að, frá Kópavogi, Varmahlíð, Húsavík, Þingeyjarsveit, Akureyri og Hörgársveit. Leiðbeinandi var Jónína Hauksdóttir. ... Sjá meiraSjá minna

0 CommentsComment on Facebook