Í vetur er hugmyndin að hafa mánaðarlega fræðslu- og umræðufundi þar sem félagsmenn geta hist með rafrænum hætti, fræðst um efni sem tengist Jákvæðum aga, rætt saman og skipst á þekkingu og reynslu. Fyrsti fundurinn verður miðvikudaginn 6. október kl. 16:30. Þar byrjum við á að fá innlegg frá Arnrúnu Magnúsdóttur þar sem hún segir frá vinnu með lausnahringinn í leikskólum. Að því búnu skiptum við okkur í umræðuhópa þar sem við getum skipst á skoðunum og reynslusögum. Slóðin á fundinn er https://zoom.us/j/95581028442
Viðburðir á næstunni
Jákvæður agi á Íslandi Jákvæður agi á Íslandi uppfærði stöðu sína.
2 dagar síðan
Þetta efni er ekki í boði sem stendur
Þetta gerist yfirleitt vegna þess að eigandinn deildi innlegginu einungis með takmörkuðum hópi fólks, breytti hver getur séð innleggið eða því hefur verið eytt.
View Comments
- Likes: 0
- Shares: 0
- Comments: 0
1 vika síðan
Þrjú námskeið í Jákvæðum aga eru á dagskrá í haust. Sjá hér: ... Sjá meiraSjá minna
1 mánuður síðan
Áhugavert endurmenntunartækifæri fyrir kennara sem vinna með Jákvæðan aga: ... Sjá meiraSjá minna

Positive Discipline Association - Positive Discipline Teacher Series
www.positivediscipline.org
Positive Discipline Association promotes and encourages the development of life skills and respectful relationships in families, schools, businesses and communities.