Positive Discipline Association standa reglulega fyrir alþjóðlegum ráðstefnum sem eru nefndar „Think Tank“. Vegna faraldursins hafa þær verið stopular undanfarin misserin en nú hefur ein slík verið sett á dagskrá dagana 22.-23. október nk. og verður hún með rafrænu sniði. Þetta verður nánar auglýst síðar en um að gera að áhugasamir félagsmenn bóki dagsetningarnar hjá sér.
Viðburðir á næstunni
Dagana 22. og 23. september sl. var haldið námskeið um Jákvæðan aga í leikskólanum í Gerðubergi í Reykjavík. Þátttakendur voru 16 talsins og komu víða að, frá Kirkjubæjarklaustri, Vík í Mýrdal, Hvolsvelli, Reykjavík, Seltjarnarnesi og Hörgársveit. Leiðbeinandi var Jónína Hauksdóttir. ... Sjá meiraSjá minna

- Likes: 11
- Shares: 1
- Comments: 0
Fyrir skömmu var haldið námskeið í Reykjavík fyrir leiðtoga við innleiðingu Jákvæðs aga í skólum. Það var Nadine Gaudin sem annaðist leiðsögn á námskeiðinu sem tókst hið besta. ... Sjá meiraSjá minna

Minnum á leiðtoganámskeið í Reykjavík 10. október og 2ja daga grunnskólanámskeið sem haldið verða annars vegar á Vopnafirði/Þórshöfn 28.-29. okt og hins vegar í Reykjavík 4.-5. nóv. jakvaeduragi.is/namskeid-og-fraedsla/namskeid-framundan/ ... Sjá meiraSjá minna