Nú eru þrjú námskeið á dagskrá hjá okkur á næstunni. 22.-23. september verður námskeið um Jákvæðan aga í leikskólanum, þann 10. október verður námskeið fyrir leiðtoga í JA-skólum og 4.-5. nóvember verður námskeið um Jákvæðan aga í skólastofunni. Sjá nánar hér til hliðar á síðunni eða beint á slóðinni: http://jakvaeduragi.is/namskeid-og-fraedsla/namskeid-framundan/
Viðburðir á næstunni
Fræðslufundur 11. des kl. 15 - Heilinn í hendinni / griðastaðir
Fræðslufundur 11. mar kl. 15 - Bekkjafundir/barnafundir - hvað ef illa gengur?
_____________________________________
Dagana 5. og 6. október s.l. var haldið námskeið um Jákvæðan aga fyrir kennara ungra barna í Kópavogi. Þátttakendur voru 14 talsins og komu frá Stokkseyri, Eyrarbakka, Hellu, Selfossi, Reykjavík og Kópavogi. Leiðbeinandi var Jónína Hauksdóttir. ... Sjá meiraSjá minna

- Likes: 13
- Shares: 2
- Comments: 0
0 CommentsComment on Facebook
Nýtt - námskeið fyrir kennara sem hafa áhuga á að halda kynningar og/eða uppeldisnámskeið fyrir foreldra byggt á Jákvæðum aga.
Sjá hér:
... Sjá meiraSjá minna

Foreldrafræðslunámskeið – Jákvæður agi
jakvaeduragi.is
Námskeið fyrir starfsfólk skóla sem vill halda foreldranámskeið verður haldið dagana 29. nóvember (fjarfundur kl. 15-17), 1. desember (í Reykjavík kl. 8-16) og 6. desember (fjarfundur kl. 1...0 CommentsComment on Facebook
Nú eru að verða allra síðustu forvöð að skrá sig á námskeiðin sem eru á dagskrá í október, sjá hér: jakvaeduragi.is/namskeid-og-fraedsla/namskeid-framundan/ ... Sjá meiraSjá minna
0 CommentsComment on Facebook