Aðalfundur félagsins var haldinn þann 1. júní. Kjörnir í stjórn voru Aníta Jónsdóttir, Ágúst Jakobsson, Helga Jónsdóttir, Jónína Hauksdóttir og Júlía Birgisdóttir. Varamenn voru Kjörnir Sólrún Óskarsdóttir og Sólveig Guðmundsdóttir. Félagsgjöld fyrir næsta ár voru ákveðin 3000 kr. Fundargerð aðalfundarins má nálgast hér
Viðburðir á næstunni
Fræðslufundur 10. febrúar - Leikskólastigið og yngsta stig grunnskóla
Fræðslufundur 10. mars - Verkfærin
Fræðslufundur 7. apríl - Áfallamiðaðir starfshættir
Fræðslufundur 12. maí - Mat og áætlanagerð
Jákvæður agi í leikskólanum - Reykjavík 15.-16. maí 25
Jákvæður agi í leikskólanum - Akureyri 4.-5. sept 25
___________________________________
Námskeið - Jákvæður agi fyrir kennara ungra barna er komið á dagskrá. Verður haldið á Akureyri dagana 4. og 5. september næstkomandi. Nánari upplýsingar hér:
... Sjá meiraSjá minna
JA í leikskólanum – 4.-5. sept 2025 – Akureyri – Jákvæður agi
Haldið verður tveggja daga námskeið í Jákvæðum aga dagana 4.-5. september næstkomandi á Akureyri. Leiðbeinandi er Jónína Hauksdóttir (Certified Positive Discipline Trainer). Þarna e...- Likes: 1
- Shares: 0
- Comments: 0
0 CommentsComment on Facebook
Námskeið - Jákvæður agi fyrir kennara ungra barna er komið á dagskrá. Verður haldið í Reykjavík dagana 15. og 16. maí næstkomandi. Nánari upplýsingar hér:
... Sjá meiraSjá minna
JA í leikskólanum – námskeið 15.-16. maí 2025 – Jákvæður agi
Haldið verður tveggja daga námskeið í Jákvæðum aga dagana 15.-16. maí 2025 í Reykjavík. Leiðbeinandi er Jónína Hauksdóttir (Certified Positive Discipline Trainer). Þarna er um að ræ...0 CommentsComment on Facebook
Hér segja nokkrir valinkunnir sérfræðingar í Jákvæðum aga frá uppáhalds verkfærunum sínum ... Sjá meiraSjá minna
0 CommentsComment on Facebook