Aðalfundur félagsins var haldinn þann 1. júní. Kjörnir í stjórn voru Aníta Jónsdóttir, Ágúst Jakobsson, Helga Jónsdóttir, Jónína Hauksdóttir og Júlía Birgisdóttir. Varamenn voru Kjörnir Sólrún Óskarsdóttir og Sólveig Guðmundsdóttir. Félagsgjöld fyrir næsta ár voru ákveðin 3000 kr. Fundargerð aðalfundarins má nálgast hér
Viðburðir á næstunni
Dagana 22. og 23. september sl. var haldið námskeið um Jákvæðan aga í leikskólanum í Gerðubergi í Reykjavík. Þátttakendur voru 16 talsins og komu víða að, frá Kirkjubæjarklaustri, Vík í Mýrdal, Hvolsvelli, Reykjavík, Seltjarnarnesi og Hörgársveit. Leiðbeinandi var Jónína Hauksdóttir. ... Sjá meiraSjá minna

- Likes: 11
- Shares: 1
- Comments: 0
Fyrir skömmu var haldið námskeið í Reykjavík fyrir leiðtoga við innleiðingu Jákvæðs aga í skólum. Það var Nadine Gaudin sem annaðist leiðsögn á námskeiðinu sem tókst hið besta. ... Sjá meiraSjá minna

Minnum á leiðtoganámskeið í Reykjavík 10. október og 2ja daga grunnskólanámskeið sem haldið verða annars vegar á Vopnafirði/Þórshöfn 28.-29. okt og hins vegar í Reykjavík 4.-5. nóv. jakvaeduragi.is/namskeid-og-fraedsla/namskeid-framundan/ ... Sjá meiraSjá minna