Nú byrjum við aftur með mánaðarlega fræðslufundi á vefnum og fyrsti fundurinn verður 16. september kl. 15:30. Umræðuefnið er „Bekkjarfundir – fyrstu skrefin“ enda eru væntanlega fjölmargir kennarar að stíga sín fyrstu skref við að koma bekkjarfundum á fót þessa dagana. Á fundinum verðum við með örstutt innlegg en síðan gefst rúm fyrir spurningar og vangaveltur þannig að þátttakendur geti ráðið ráðum sínum og stutt hvorn annan í ferlinu. Slóðin á fundinn er: https://us06web.zoom.us/j/85369626857
Viðburðir á næstunni
Fræðslufundur 28. apríl - Verkfæri Jákvæðs aga (fjarfundur)
Fræðslufundur 12. maí - Mat og áætlanagerð (fjarfundur)
Fræðslufundur fyrir stýrihópa í skólum - Akureyri 16. maí
Jákvæður agi í leikskólanum - Reykjavík 15.-16. maí
Jákvæður agi í leikskólanum - Akureyri 4.-5. sept
___________________________________
Við vekjum athygli á áhugaverðu netnámskeiði á vegum PDA sem verður dagana 5., 12., 19., og 26. mars kl. 17:00-18:30 að íslenskum tíma. Nánari upplýsingar og skráning hér: ... Sjá meiraSjá minna

Positive Discipline Association - ONLINE - Positive Discipline Series
www.positivediscipline.org
Positive Discipline Association promotes and encourages the development of life skills and respectful relationships in families, schools, businesses and communities.- likes 4
- Shares: 0
- Comments: 0
0 CommentsComment on Facebook
Námskeið - Jákvæður agi fyrir kennara ungra barna er komið á dagskrá. Verður haldið á Akureyri dagana 4. og 5. september næstkomandi. Nánari upplýsingar hér:
... Sjá meiraSjá minna

JA í leikskólanum – 4.-5. sept 2025 – Akureyri – Jákvæður agi
jakvaeduragi.is
Haldið verður tveggja daga námskeið í Jákvæðum aga dagana 4.-5. september næstkomandi á Akureyri. Leiðbeinandi er Jónína Hauksdóttir (Certified Positive Discipline Trainer). Þarna e...0 CommentsComment on Facebook
Námskeið - Jákvæður agi fyrir kennara ungra barna er komið á dagskrá. Verður haldið í Reykjavík dagana 15. og 16. maí næstkomandi. Nánari upplýsingar hér:
... Sjá meiraSjá minna

JA í leikskólanum – námskeið 15.-16. maí 2025 – Jákvæður agi
jakvaeduragi.is
Haldið verður tveggja daga námskeið í Jákvæðum aga dagana 15.-16. maí 2025 í Reykjavík. Leiðbeinandi er Jónína Hauksdóttir (Certified Positive Discipline Trainer). Þarna er um að ræ...0 CommentsComment on Facebook