Nú er komin út á íslensku handbókin Jákvæður agi fyrir kennara ungra barna, sem er þýðing á bókinni Positive Discipline for Early Childhood Educators. Þessi handbók er ætluð kennurum á leikskólastigi og hefur að geyma bæði fræðsluefni og æfingar sem hægt er að nýta sér í starfi með börnum og starfsfólki á leikskólastiginu. Hægt er að panta eintök af bókinni hér í gegnum heimasíðuna, sjá hér: http://jakvaeduragi.is/utgefid-efni/