Við erum smátt og smátt að bæta við efni á lokaða svæðinu fyrir félagsmenn. Nú hafa bæst við myndbönd, myndir af griðastöðum og lausnastöðum, dæmi um kennsluáætlanir og fleira auk þess sem reglulega bætist á síðu sem heitir „verkfæri vikunnar“ og hefur að geyma útskýringar á verkfærum Jákvæðs aga. Félagsmenn sem vantar lykilorð á lokaða svæðið geta sent tölvupóst á jakvaeduragi@jakvaeduragi.is