Það er nóg um að vera framundan hjá okkur, við höldum okkar striki með mánaðarlegu fræðslu- og umræðufundina og tvö ný námskeið eru komin á dagskrá.

Í nóvember munum við hafa námskeið fyrir starfsfólk skóla sem hefur áhuga á halda kynningar eða námskeið fyrir foreldra. Markmiðið er að þátttakendur verði í stakk búnir til að halda allt að nokkurra vikna foreldranámskeið þar sem aðferðir Jákvæðs aga eru kenndar og þjálfaðar í foreldrahópnum. Sjá nánar hér: https://jakvaeduragi.is/foreldrafraedslunamskeid/

Í janúar er svo komið á dagskrá tveggja daga námskeið um Jákvæðan aga í skólastofunni, sjá hér:
https://jakvaeduragi.is/namskeid-i-reykjavik/

Fræðslufundir framundan eru síðan sem hér segir: