Eftir að allt námskeiðahald hefur legið niðri í rúmt ár vegna Covid er nú loks komið námskeið á dagskrá og vonumst við til að það geti farið fram samkvæmt áætlun. Um er að ræða tveggja daga námskeið á Hótel Laugarbakka dagana 26.-27. apríl nk. í umsjón Anítu Jónsdóttur og Ágústs Jakobssonar. Nánari upplýsingar er að…
Lesa meiraNú eru komin tvö námskeið á dagskrá hjá okkur í marsmánuði og er skráning hafin hér á síðunni. Um er að ræða tvö tveggja daga námskeið. Annað námskeiðið er með áherslu á leikskólann og er í umsjón Jónínu Hauksdóttur en hitt er með áherslu á grunnskólann og er í umsjón Anítu Jónsdóttur og Ágústs Jakobssonar.…
Lesa meiraNú eru komin þrjú námskeið á dagskrá hjá okkur í haust og er skráning hafin hér á síðunni. Um er að ræða tveggja daga grunnnámskeið í umsjón Anítu Jónsdóttur, framhaldsnámskeið í umsjón Teresu LaSala og stjórnendanámskeið í umsjón Nadine Gaudin. Það má því segja að það ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi…
Lesa meiraPDA auglýsir nú árlega ráðstefnu sína sem að þessu sinni er haldin í Seattle dagana 12.-14. júlí nk. Ráðstefnan er opin félagsmönnum sem hafa lokið formlegu tveggja daga réttindanámskeið í Jákvæðum aga. Nánari upplýsingar eru á eftirfarandi vefslóð samtakanna: https://www.positivediscipline.org/
Lesa meiraAðalfundur samtakanna Jákvæður agi á Íslandi var haldinn á Akureyri þann 16. mars. Kjörin var stjórn og lögum félagsins breytt lítillega auk þess sem góðar umræður voru um tilgang og starfshætti félagsins. Í stjórn voru kjörin Aníta Jónsdóttir, Ágúst Jakobsson, Hafdís Björg Bjarnadóttir, Helga Jónsdóttir og Jónína Hauksdóttir. Varamenn voru kjörnir Berglind Bergvinsdóttir og Inga…
Lesa meiraAðalfundur samtakanna Jákvæður agi á Íslandi verður haldinn í Naustaskóla á Akureyri laugardaginn 16. mars kl. 14:00-17:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og fræðsluinnlegg. Fundurinn er opinn félagsmönnum í samtökunum og nýir félagsmenn eru einnig velkomnir! Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar lögð fram Reikningar lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar Ákvörðun félagsgjalds Kosning stjórnar…
Lesa meiraÍ júní var haldið námskeiðið Positive Discipline – early childhood educators, en þar er um að ræða tveggja daga námskeið þar sem sjónum er beint sérstaklega ða starfinu með yngstu nemendunum, þ.e. börnum í leikskóla og yngstu bekkjum grunnskóla. Það var Cheryl Erwin sem hélt námskeiðið en hún er einmitt annar höfundur nýútkominnar bókar sem…
Lesa meira