Nú eru komin þrjú námskeið á dagskrá hjá okkur í haust og er skráning hafin hér á síðunni. Um er að ræða tveggja daga grunnnámskeið í umsjón Anítu Jónsdóttur, framhaldsnámskeið í umsjón Teresu LaSala og stjórnendanámskeið í umsjón Nadine Gaudin. Það má því segja að það ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi næstu vikurnar til að auka þekkingu sína á Jákvæðum aga. Sjá nánar hér: http://jakvaeduragi.is/namskeid-og-fraedsla/namskeid-framundan/