Námskeið á laugarbakka í apríl

Eftir að allt námskeiðahald hefur legið niðri í rúmt ár vegna Covid er nú loks komið námskeið á dagskrá og vonumst við til að það geti farið fram samkvæmt áætlun. Um er að ræða tveggja daga námskeið á Hótel Laugarbakka dagana 26.-27. apríl nk. í umsjón Anítu Jónsdóttur og Ágústs Jakobssonar. Nánari upplýsingar er að…

Lesa meira

Tvö námskeið á dagskrá í mars

Nú eru komin tvö námskeið á dagskrá hjá okkur í marsmánuði og er skráning hafin hér á síðunni. Um er að ræða tvö tveggja daga námskeið. Annað námskeiðið er með áherslu á leikskólann og er í umsjón Jónínu Hauksdóttur en hitt er með áherslu á grunnskólann og er í umsjón Anítu Jónsdóttur og Ágústs Jakobssonar.…

Lesa meira

Þrjú námskeið á dagskrá í haust

Nú eru komin þrjú námskeið á dagskrá hjá okkur í haust og er skráning hafin hér á síðunni. Um er að ræða tveggja daga grunnnámskeið í umsjón Anítu Jónsdóttur, framhaldsnámskeið í umsjón Teresu LaSala og stjórnendanámskeið í umsjón Nadine Gaudin. Það má því segja að það ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi…

Lesa meira

Think Tank í Seattle

PDA auglýsir nú árlega ráðstefnu sína sem að þessu sinni er haldin í Seattle dagana 12.-14. júlí nk. Ráðstefnan er opin félagsmönnum sem hafa lokið formlegu tveggja daga réttindanámskeið í Jákvæðum aga. Nánari upplýsingar eru á eftirfarandi vefslóð samtakanna: https://www.positivediscipline.org/

Lesa meira

Aðalfundur samtakanna

Aðalfundur samtakanna Jákvæður agi á Íslandi var haldinn á Akureyri þann 16. mars. Kjörin var stjórn og lögum félagsins breytt lítillega auk þess sem góðar umræður voru um tilgang og starfshætti félagsins. Í stjórn voru kjörin Aníta Jónsdóttir, Ágúst Jakobsson, Hafdís Björg Bjarnadóttir, Helga Jónsdóttir og Jónína Hauksdóttir. Varamenn voru kjörnir Berglind Bergvinsdóttir og Inga…

Lesa meira

Aðalfundur Jákvæðs aga á Íslandi

Aðalfundur samtakanna Jákvæður agi á Íslandi verður haldinn í Naustaskóla á Akureyri laugardaginn 16. mars kl. 14:00-17:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og fræðsluinnlegg. Fundurinn er opinn félagsmönnum í samtökunum og nýir félagsmenn eru einnig velkomnir! Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar lögð fram Reikningar lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar Ákvörðun félagsgjalds Kosning stjórnar…

Lesa meira