PDA auglýsir nú árlega ráðstefnu sína sem að þessu sinni er haldin í Seattle dagana 12.-14. júlí nk. Ráðstefnan er opin félagsmönnum sem hafa lokið formlegu tveggja daga réttindanámskeið í Jákvæðum aga. Nánari upplýsingar eru á eftirfarandi vefslóð samtakanna:
https://www.positivediscipline.org/
Viðburðir á næstunni
Jákvæður agi í skólastofunni - Reykjavík 12.-13. ágúst
Jákvæður agi í leikskólanum - Akureyri 4.-5. sept
Jákvæður agi í leikskólanum - Akureyri 11.-12. sept
___________________________________
Þessa dagana erum við að ganga frá þýðingu á verkfæraspjöldum fyrir leikskólastigið og senda þau í prentun. Áhugasamir geta því farið að senda inn pantanir og afgreiðsla hefst eftir miðjan mánuðinn. Stokkurinn kostar 3500 kr. og hægt er að senda inn pantanir hér: forms.gle/wz6BtuRuqFFxYMx3A ... Sjá meiraSjá minna

- likes love 41
- Shares: 3
- Comments: 5
5 CommentsComment on Facebook
How can I buy a set?
So excited these tool cards are being translated into Icelandic!! 🥰
Hvaða verð er á þeim?
Nýtt réttindanámskeið í Jákvæðum aga fyrir kennara ungra barna hefur verið sett á laggirnar í haust. Námskeiðið verður haldið dagana 11. og 12. september n.k. á Akureyri. ... Sjá meiraSjá minna

JA í leikskólanum – 11.-12. sept, Akureyri – Jákvæður agi
jakvaeduragi.is
Haldið verður tveggja daga námskeið í Jákvæðum aga dagana 11.-12. september næstkomandi á Akureyri. Leiðbeinandi er Jónína Hauksdóttir (Certified Positive Discipline Trainer).Þarna er u...0 CommentsComment on Facebook
Dagana 15. og 16. maí var haldið réttindanámskeið fyrir kennara ungra barna í Reykjavík. Þátttakendur voru 22 og komu frá Krikaskóla í Mosfellsbæ, Leikskóla Seltjarnarness, Hraunborg í Reykjavík, Vallarseli á Akranesi, Heklukoti í Rangárþingi, Leikskólanum Laugalandi nálægt Hellu, Tröllaborgum á Akureyri og Álfaborg í Bláskógabyggð. Leiðbeinandi var Jónína Hauksdóttir. ... Sjá meiraSjá minna

0 CommentsComment on Facebook