Nú eru komin þrjú námskeið á dagskrá á vorönn 2026 en þau eru eftirfarandi: Jákvæður agi fyrir kennara ungra barna – haldið í Reykjavík 19.-20. janúar. Þetta námskeið er sniðið fyrir kennara og starfsfólk í leikskólum. Enn eru næg laus pláss á þetta námskeið en vert að vekja athygli á því að þetta er eina námskeiðið…
Lesa meiraÞann 5. nóvember nk. (kl. 15-21 að íslenskum tíma) er á dagskrá spennandi netráðstefna á vegum Positive Discipline Association sem ætluð er kennurum og stjórnendum í skólum. Í umræðuefnum ráðstefnunnar er lögð áhersla á félags- og tilfinningamiðað nám, sáttamiðlandi aðferðir, tengsl milli nemenda og kennara og heildstæða innleiðingu á Jákvæðum aga í skólastarfið. Nánari upplýsingar…
Lesa meiraAðalfundur samtakanna Jákvæður agi á Íslandi verður haldinn fimmtudaginn 22. maí kl. 17:00Aðalfundurinn verður í fjarfundi á Zoom og slóðin er https://us06web.zoom.us/j/86253311853 Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf skv. lögum félagsins en þau eru eftirfarandi: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar lögð fram Reikningar lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar Ákvörðun félagsgjalds Kosning stjórnar Önnur mál
Lesa meiraNú eru nokkur fræðslutilboð / námskeið komin á dagskrá hjá okkur á næstu vikum og mánuðum sem við viljum vekja athygli á. Þar er bæði um að ræða hefðbundin tveggja daga námskeið en einnig fræðslufund fyrir stýrihópa í skólum og svo höldum við auðvitað áfram með mánaðarlegu netfundina okkar. Næsti netfundur sem verður þann 10.…
Lesa meiraNú byrjum við aftur með mánaðarlega fræðslufundi á vefnum og fyrsti fundurinn verður 16. september kl. 15:30. Umræðuefnið er „Bekkjarfundir – fyrstu skrefin“ enda eru væntanlega fjölmargir kennarar að stíga sín fyrstu skref við að koma bekkjarfundum á fót þessa dagana. Á fundinum verðum við með örstutt innlegg en síðan gefst rúm fyrir spurningar og…
Lesa meiraÍ október verður svokölluð „Think tank“ ráðstefna í Barcelona á vegum Positive Discipline Association en ráðstefnur af þessu tagi eru haldnar árlega í Bandaríkjunum og reglulega í Evrópu fyrir covid, en þetta er fyrsta ráðstefnan í okkar heimshluta eftir heimsfaraldurinn. Að þessu sinni eru það spænsku samtökin sem hýsa ráðstefnuna og verður hún haldin í…
Lesa meiraAðalfundur samtakanna Jákvæður agi á Íslandi verður haldinn miðvikudaginn 15. maí kl. 17:00Aðalfundurinn verður í fjarfundi á Zoom og slóðin er https://us06web.zoom.us/j/89367703270Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf skv. lögum félagsins en þau eru eftirfarandi: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar lögð fram Reikningar lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar Ákvörðun félagsgjalds Kosning stjórnar Önnur mál
Lesa meiraNú eru tvö námskeið fyrir leikskólastarfsfólk komin á dagskrá, annað á Seltjarnarnesi dagana 29.-30. maí nk. og hitt á Akureyri dagana 12.-13. september. Tveggja daga réttindanámskeið um Jákvæðan aga í leikskólanum eða með yngstu börnunum eru ætluð stjórnendum, leikskólakennurum, leiðbeinendum, dagmæðrum eða öðrum sem vinna með börn frá fæðingu til sex ára aldurs. (Þetta námskeið…
Lesa meira