Jákvæður agi með yngstu börnunum

Í júní var haldið námskeiðið Positive Discipline – early childhood educators, en þar er um að ræða tveggja daga námskeið þar sem sjónum er beint sérstaklega ða starfinu með yngstu nemendunum, þ.e. börnum í leikskóla og yngstu bekkjum grunnskóla. Það var Cheryl Erwin sem hélt námskeiðið en hún er einmitt annar höfundur nýútkominnar bókar sem…

Lesa meira