Í júní var haldið námskeiðið Positive Discipline – early childhood educators, en þar er um að ræða tveggja daga námskeið þar sem sjónum er beint sérstaklega ða starfinu með yngstu nemendunum, þ.e. börnum í leikskóla og yngstu bekkjum grunnskóla. Það var Cheryl Erwin sem hélt námskeiðið en hún er einmitt annar höfundur nýútkominnar bókar sem…
Lesa meiraDagana 30. september til 1. október næstkomandi verður námskeið á Akureyri - "Jákvæður agi í leikskólanum". Námskeiðið verður í umsjón Jónínu Hauksdóttur skólastjóra Naustatjarnar. Nánari upplýsingar og skráningarform má nálgast hér: ... Sjá meiraSjá minna

Námskeið á Akureyri – JA í leikskólanum – Jákvæður agi
jakvaeduragi.is
Haldið verður tveggja daga námskeið í Jákvæðum aga dagana 30. september – 1. október næstkomandi á Akureyri. Leiðbeinandi er Jónína Hauksdóttir (Certified Positive Discipline Trai...- Likes: 5
- Shares: 6
- Comments: 0
Margir kannast við "verkfæraspjöld" Jákvæðs aga en þau eru því miður bara til á ensku enn sem komið er. Áhugasamir geta verslað þau á positivediscipline.com en rétt er að vekja athygli á því að þau er líka hægt að hafa í appi í símanum sínum sem getur verið handhægt. Með því að slá inn leitarorðið "positive discipline tool cards" í App store eða Google play store má nálgast þessi handhægu öpp, bæði fyrir foreldra og skólastarfsfólk. ... Sjá meiraSjá minna
Arnrún leikskólastjóri á Brákarborg var í viðtali í Mannlega þættinum á Rás 1 fyrir nokkru og fjallaði þar um Lausnahringinn og þróun hans hjá starfsfólki og börnum á Brákarborg. Þar má meðal annars heyra lagið um Lausnahringinn! www.ruv.is/utvarp/spila/mannlegi-thatturinn/23616/7hlfbk/arnrun-magnusdottir-lausnahringurinn ... Sjá meiraSjá minna