Nú byrjum við aftur með mánaðarlega fræðslufundi á vefnum og fyrsti fundurinn verður 16. september kl. 15:30. Umræðuefnið er „Bekkjarfundir – fyrstu skrefin“ enda eru væntanlega fjölmargir kennarar að stíga sín fyrstu skref við að koma bekkjarfundum á fót þessa dagana. Á fundinum verðum við með örstutt innlegg en síðan gefst rúm fyrir spurningar og…
Lesa meiraÍ október verður svokölluð „Think tank“ ráðstefna í Barcelona á vegum Positive Discipline Association en ráðstefnur af þessu tagi eru haldnar árlega í Bandaríkjunum og reglulega í Evrópu fyrir covid, en þetta er fyrsta ráðstefnan í okkar heimshluta eftir heimsfaraldurinn. Að þessu sinni eru það spænsku samtökin sem hýsa ráðstefnuna og verður hún haldin í…
Lesa meiraAðalfundur samtakanna Jákvæður agi á Íslandi verður haldinn miðvikudaginn 15. maí kl. 17:00Aðalfundurinn verður í fjarfundi á Zoom og slóðin er https://us06web.zoom.us/j/89367703270Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf skv. lögum félagsins en þau eru eftirfarandi: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar lögð fram Reikningar lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar Ákvörðun félagsgjalds Kosning stjórnar Önnur mál
Lesa meiraNú eru tvö námskeið fyrir leikskólastarfsfólk komin á dagskrá, annað á Seltjarnarnesi dagana 29.-30. maí nk. og hitt á Akureyri dagana 12.-13. september. Tveggja daga réttindanámskeið um Jákvæðan aga í leikskólanum eða með yngstu börnunum eru ætluð stjórnendum, leikskólakennurum, leiðbeinendum, dagmæðrum eða öðrum sem vinna með börn frá fæðingu til sex ára aldurs. (Þetta námskeið…
Lesa meiraÁrleg ráðstefna Positive Discipline Association verður haldin 13.-14. júlí nk. í Atlanta, Georgíu, USA. Skráning á viðburðinn er nú hafin og fer hún fram á vefsíðu félagsins https://www.positivediscipline.org. Félagsfólk í Jákvæðum aga á Íslandi hefur rétt til setu á ráðstefnunni og getum við sannarlega mælt með viðburðinum fyrir þá sem eru áhugasamir um stefnuna og…
Lesa meiraÞað er nóg um að vera framundan hjá okkur, við höldum okkar striki með mánaðarlegu fræðslu- og umræðufundina og tvö ný námskeið eru komin á dagskrá. Í nóvember munum við hafa námskeið fyrir starfsfólk skóla sem hefur áhuga á halda kynningar eða námskeið fyrir foreldra. Markmiðið er að þátttakendur verði í stakk búnir til að…
Lesa meiraVið erum smátt og smátt að bæta við efni á lokaða svæðinu fyrir félagsmenn. Nú hafa bæst við myndbönd, myndir af griðastöðum og lausnastöðum, dæmi um kennsluáætlanir og fleira auk þess sem reglulega bætist á síðu sem heitir „verkfæri vikunnar“ og hefur að geyma útskýringar á verkfærum Jákvæðs aga. Félagsmenn sem vantar lykilorð á lokaða…
Lesa meiraStutt fréttabréf fyrir septembermánuð má nálgast hér: https://www.smore.com/hejgp
Lesa meira