Smellið á fyrirsögnina til að skoða fréttabréfið…
Lesa meiraNú er komin út á íslensku handbókin Jákvæður agi fyrir kennara ungra barna, sem er þýðing á bókinni Positive Discipline for Early Childhood Educators. Þessi handbók er ætluð kennurum á leikskólastigi og hefur að geyma bæði fræðsluefni og æfingar sem hægt er að nýta sér í starfi með börnum og starfsfólki á leikskólastiginu. Hægt er…
Lesa meiraÍ vetur er hugmyndin að hafa mánaðarlega fræðslu- og umræðufundi þar sem félagsmenn geta hist með rafrænum hætti, fræðst um efni sem tengist Jákvæðum aga, rætt saman og skipst á þekkingu og reynslu. Fyrsti fundurinn verður miðvikudaginn 6. október kl. 16:30. Þar byrjum við á að fá innlegg frá Arnrúnu Magnúsdóttur þar sem hún segir…
Lesa meiraAðalfundur samtakanna var haldinn þann 27. maí og var þar kosin ný stjórn. Í stjórn sitja nú Ágúst Jakobsson, Aníta Jónsdóttir, Jónína Hauksdóttir, Helga Jónsdóttir og Júlía Birgisdóttir. Varamenn eru Berglind Bergvinsdóttir og Sólveig Ósk Guðmundsdóttir. Fundargerð aðalfundarins má nálgast á fundagerðasíðunni hér fyrir ofan eða beint á slóðinni: http://jakvaeduragi.is/wp-content/uploads/2021/05/2021_05_27_adalfundur.pdf
Lesa meiraAðalfundur samtakanna Jákvæður agi á Íslandi verður haldinn þann 27. maí 2021 kl. 17:30. Fundurinn er haldinn með fjarfundarformi. Þar sem ekki náðist að halda aðalfund á síðasta ári er í raun um aðalfund tveggja ára að ræða og afgreiddir eru ársreikningar fyrir árin 2019 og 2020. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og fræðsluinnlegg m.a.…
Lesa meiraÍ ljósi þess að smitum utan sóttkvíar fer enn fjölgandi hefur verið ákveðið að fresta námskeiðinu á Laugarbakka til 17.-18. maí. Nánari upplýsingar er að finna hér.
Lesa meira